Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérhannað skip
ENSKA
specialised vessel
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Sérhönnuð skip verður að smíða á sérstakan tæknilegan hátt til að flytja eina tegund af vöru og þau verða að vera tæknilega óhentug til að flytja aðrar vörur, það verður að vera ógerlegt að flytja þessa einu vörutegund á skipum án sérstaks tæknibúnaðar og eigendur skipanna verða að gefa skriflega yfirlýsingu um að engar aðrar vörur verði fluttar á skipum þeirra á meðan reglan ,,gamalt fyrir nýtt" er Ì gildi.

[en] The specialised vessels must be specially and technically designed to carry a single type of goods and technically unsuitable for carrying other goods, it must be impossible to carry this single type of goods in vessels without special technical installations and the owners of the vessels must give a written undertaking that no other goods will be carried in their vessels as long as the "old-for-new" rule applies.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 718/1999 frá 29. mars 1999 um stefnu Bandalagsins varðandi flutningsgetu flotans er miðar að því að efla flutninga á skipgengum vatnaleiðum

[en] Council Regulation (EC) No 718/1999 of 29 March 1999 on a Community-fleet capacity policy to promote inland waterway transport

Skjal nr.
31999R0718
Aðalorð
skip - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
specialized vessel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira